Re: svar: Þilið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur í dag Re: svar: Þilið

#53329
Robbi
Participant

Gott að þú ert heill eftir þetta. Ég er gríðarlega ánægður með þessa ferðasögu. Það er nauðsynlegt að heyra af fólki að detta, því oftast heyrir maður bara frá föllunum þar sem einhver stórslasaðist, en ekki þeim sem sluppu með skrekkinn.
Ég get hinsvegar sagt ykkur hvað er orðið að reglu, og það er jeppinn hans Viðars:

http://picasaweb.google.com/roberthalldorsson/Ili#5038157986363802866

robbi