Re: svar: Sýnum aðgát

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Sýnum aðgát Re: svar: Sýnum aðgát

#50049
Gummi St
Participant

Sæl öll!

Já, það er gaman að upp sé komin umræða um þetta og að fá comment á aðfarir… og þetta er alveg rétt það sem Stefán er að skrifa, það verður að brýna það fyrir mönnum að fara varlega, og ég er þar ekkert undanskilinn!

Umræða um þetta getur verið góð til að minna menn á að aldrei er of varlega farið og líka „auglýsing“ þar sem þetta kann að vekja áhuga manna..

Það er mjög gaman að setja myndir inn á vefinn þegar maður sér að einhverjir eru að njóta þess að skoða þær, ásamt því að ég fagna því að fá svona comment á þessa hluti!

mbkv.
Gummi Stóri