Re: svar: Súr stemming hérna heima

Home Umræður Umræður Almennt Jæja krakkar Re: svar: Súr stemming hérna heima

#48190
0310783509
Meðlimur

Jamm ég hef heyrt að það sé að koma út Jeff Lowe Iceclimbing simulator 2004 (water world) í playstation og gamecube svo það er allavegana hægt að halda festivalið þótt allt fari til andskotans §:o)

Annars er alltaf gaman að frétta frá ykkur vestur-íslendingum og ég er sammála Ívari það væri gaman að fá fleirri myndir bara svo sumir geti farið á meiri bömmer.

Sjáumst síðar
Ísfeldur

P.s ég heyrði líka að þeir hefðu ætlað að hafa ísland í leiknum en tölvurnar krössuðu alltaf þegar þeir byrjuðu að teikna ísinn inná klettana.