Re: svar: Stjórn ÍSALP

Home Umræður Umræður Almennt Stjórn ÍSALP Re: svar: Stjórn ÍSALP

#51063
1610573719
Meðlimur

Mér finnst þessi áhugi alveg frábær. Undanfarin ár hefur verið virkilega erfitt að fá fólk til starfa í stjórninni og núna allt í einu vilja allir í hana og er það ekkert annað en tær snilld.
Varðandi Ísalp ársritið þá hefur það gengið sorglega illa undanfarin ár að koma út ársriti. Ritnefndin var og er í dái og þeir sem störfuðu í henni komnir í önnur verkefni. Ritnefndin kvartaði sáran á sínum tíma yfir því að virkilega illa gengi að ganga á eftir fólki með greinar sem það hafði lofað í ritið. Ég sé fram á að aðalfundurinn í næstu viku verði bara skemmtilegasti aðalfundur í langan tíma og það var sko kominn tími á það!!!!!!!
Ísalp kveðjur. Olli