Re: svar: Skíðaferð á Mýrdalsjökul!

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skíðaferð á Mýrdalsjökul! Re: svar: Skíðaferð á Mýrdalsjökul!

#51587
1610573719
Meðlimur

Þið misstuð af góðri ferð um helgina. Fór aleinn á laugardagskvöldið þarna upp og fór hringinn og afgreiddi alla toppa sem ég sá:Goðabungu, Engukoll(reyndar tvo toppa), Entu, Austmannsbungu, Kötlu(stóðst ekki mátið) og Hábungu. Þetta var 17 tíma plamp enda 70 km vegalengd. Veður var á köflum frábært og skyggnið alveg óviðjafnanlegt.