Re: svar: Lagabreytingatillögur

Home Umræður Umræður Almennt Lagabreytingatillögur Re: svar: Lagabreytingatillögur

#52748
0808794749
Meðlimur

svar við spurningu kalla:
fyrir aðalfund 2007 spannst langur þráður um framboð og stjórnarsetu. þar tilkynntu allir aðilar sín framboð. núverandi stjórn er bjartsýn og vonast til að þetta verði ekki alveg einstakt í sögu ísalp og er þetta lagaákvæði því kannski til að hvetja til að svo verði.
hér má skoða umræðuþráðinn:

http://www.isalp.is/forum.php?op=p&t=1157

varðandi utankjörfundaratkvæðin. við lásum svosem 101 mismunandi útgáfur af félagalögum, allt frá lögum félags lögfræðinema (í 67 greinum!) til laga björgunarsveita og kvenfélaga o.s.frv. þetta varð lendingin eins og skabbi greindi frá. má segja að þetta sé nokkurs konar meðalvegur þeirra hugmynda sem komu upp.

með lagalegri kveðju