Re: svar: Klifur í dag (gær)

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur í dag Re: svar: Klifur í dag (gær)

#53321
2903793189
Meðlimur

Við Haraldur Ingvarsson fórum Krókinn í Glymsgili í gær. Leiðin var í blautum en almennt fínum aðstæðum og lítið athugavert við veðrið.
Fórum ekkert lengra inn gilið en sáum á leiðinni að Spönnin nær niður en er þunn, Kelda er ekki búin að myndast en einn af fossunum á brúninni er sennilega fær.

Kári