Re: svar: Klifrað á Kjálkanum

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifrað á Kjálkanum Re: svar: Klifrað á Kjálkanum

#53513
1306795609
Meðlimur

Jæja ekkert klifrað fyrir vestan um helgina (svo ég viti til) þrátt fyrir fínar aðstæður. En það er hægt að segja sögur fyrir því. Er búinn að setja upplýsingar um hinn dularfulla leynistað inn á mínar síður sjá: http://www.isalp.is/art.php?f=84 . Það er mín von að við dettum ekki úr taktinum núna og náum einhverjum leiðum í viðbót áður en vorar.