Re: svar: Keppni í Jósefsdal

Home Umræður Umræður Klettaklifur Keppni í Jósefsdal Re: svar: Keppni í Jósefsdal

#48906
Siggi Tommi
Participant

Smá komment um formgalla í auglýsingu.
Hvernig getur verið að eitthvað falli niður vegna skráningarleysis, þegar tekið er sérstaklega fram í auglýsingu um atburðinn að skráning sé óþörf?
Hefði reyndar ekki komist sjálfur en taldi mig vita af nokkrum sem ætluðu að mæta…
Ójæja, gengur betur næst!