Re: svar: Jæja krakkar

Home Umræður Umræður Almennt Jæja krakkar Re: svar: Jæja krakkar

#48177
0311783479
Meðlimur

Gaman að sjá og heyra að Hardcore er kominn á stúfana á ný eftir að hafa hvílst í nokkurn tíma og drullað hressilega yfir þá sem nýttu ekki etv. bestu dagana í vetur.

Sissi félagi minn fór í Tvíburagilið í gær og var það ágætt en þunnt á köflum.

-kv.
Halli