Re: svar: Ísklifurfestival

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival Re: svar: Ísklifurfestival

#49305
2003793739
Meðlimur

Ég var fyrir austan á Reyðarfirði milli jóla og nýárs og þar er alveg fullt af ís eins og alls staðar á landinu núna.
Beint á móti bænum í Kambfjalli er fullt af massa ísleiðum.
Maður velur sér íslínu nánast í svefnpokanum.
Fjöllin þarna í kring eru hraunstölluðum og há með bröttum giljum og djúpum skálum. Lítill sem enginn snjór er fyrir austan og nánast enginn snjóflóðahætta.

Ef menn keyra á Ísafjörð af hverju þá ekki austur á firði?

Kv
Halli