Re: svar: ÍSALP vildi Einbúa

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður þessa dagana Re: svar: ÍSALP vildi Einbúa

#51905
0801667969
Meðlimur

Já rétt er að þetta er á kortinu en það er einfaldlega vitlaust. Kannksi það þyrfi að skrifa um þetta stutta laggóða grein í næsta ársrit ÍSALP.
Mig rámar í það að ÍSALP hafi á sínum tíma samþykkt að réttara væri að nota nafnið Einbúi enda væri það eldra og réttara nafn en nýnefnið Tindur. Eitthvað er til um þessa samþykkt í eldri ritum ÍSALP. Hafa skal það er sannara reynist sagði Ari eða Árni fróði.

Kv. Árni fróði