Re: svar: isalp.is gæti dottið út í dag

Home Umræður Umræður Almennt isalp.is gæti dottið út í dag Re: svar: isalp.is gæti dottið út í dag

#53247
1108755689
Meðlimur

Sæl

það er rétt hjá Helga að nýr vefur er í þróun. Þróunarvinnan gengur ágætlega. Það er ekki búið að setja niður endanlega „go live“ dagsetningu á nýja vefinn.

Varðandi hýsingu á vefnum þá hefur hún verið í höndum lunarpages.com og á reikningi sem Helgi stofnaði á sínum tíma í eigin nafni. Búið er að stofna nýjann reikning í nafni ísalp og biðja um flutning á vefnum á milli reikninga. Þetta veldur félagsmönnum vonandi engum óþægindum, en þó gæti komið til þess að vefurinn yrði „niðri“ í smá tíma. Það veltur í raun á því hversu hratt og vel lunarpages afgreiða okkur.

Vakni einhverjar spurningar varðandi vefmálin má ná í mig í bragifreyr(hja)gmail.com
B