Re: svar: Hvernig skíði?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Hvernig skíði? Re: svar: Hvernig skíði?

#53592
0704685149
Meðlimur

Sæll,
Ég hef nú ekki átt mörg skíði í gegnum tíðina og er ekkert mikil sérfræðingur um þetta.

EN mér finnst Atomic Janak skíðin þau bestu sem ég hef skíðað á. Þau eru góð í öllu, en harðfennið er mér eiginlega verst en það hafa nú öll skíði verið slæmi í harðfenni, þannig að ég er farinn frekar að hallast að því að það sé ég frekar lélegur í harðfenni.

kv.
Bassi