Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

Home Umræður Umræður Almennt Hvernig má bæta vefinn? Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

#49074
Robbi
Participant

Það væri sterkur leikur að búa til einskonar gagnagrunn af klifurleiðum á landinu, memannsæmandi upplýsingum um leiðir og stai. Þetta yrði viðamikið verkefni en það yrði frábært að geta gengið að þessu öllu á sama staðnum. Þá væri líka minna mál að gefa út bók sem myndi innihalda allar þessar upplýsingar því búið væri að vinna frumvinnuna og safna efninu saman.
Robbi