Re: svar: Hver er maðurinn ?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hver er maðurinn ? Re: svar: Hver er maðurinn ?

#52732
Sissi
Moderator

Ég klifraði upp undir þetta þak í sama mánuði, hún var miklu erfiðari en hún leit fyrir að vera neðan frá (aldrei gerst fyrir eða eftir það) og ég skeit á mig þarna við dótið sem hékk laust frá, tók búðinginn á þetta og tók strákana þarna upp í hellinn.

Annað markvert var að najan mín festist svo herfilega að ég þurfti að setjast í skrúfu og höggva hana út með hinni öxinni.

Þannig að þessi er svona sæmilega föst í minninu, þessi kjaftur þarna er frekar júník.

Mér finnst að við Siggi ættum að fá verðlaun frá undrabarninu, eða kannski þoooorir hann ekki, kannski er hann búúúðingur!?!

Siz