Re: svar: hvad grædi eg a ad greida argjaldid??

Home Umræður Umræður Almennt hvad grædi eg a ad greida argjaldid?? Re: svar: hvad grædi eg a ad greida argjaldid??

#49806
1704704009
Meðlimur

Fyrir utan ársritið má nefna að einnig græða félagsmenn afslátt í verslunum með framvísun skírteins sem eru að verða tilbúin. Þess má líka geta að næsti stjórnarfundur sem verður á morgun mun að hluta til fara í að ákveða skýrari stefnu á því hvað menn græða á því að greiða árgjaldið. Nefna má þætti sem snerta lægri eða ókeypis aðgang á uppákomur og skálagjöld og fleira í þeim dúr.