Re: svar: Hvað er að gerast ?

Home Umræður Umræður Almennt Hvað er að gerast ? Re: svar: Hvað er að gerast ?

#52603
0112873529
Meðlimur

Skelltum okkur í Skaftafell á Miðvikudaginn nokkrir félagar úr HSSR. Markmið ferðarinnar var að klifra na hlíð Hrútsfjallstinda. Markmiðinu var síðsan náð á Laugardaginn. Gangan hófst við bílastæðið kl 03 við Svínafellsjökul og gekk allt mjög vel þrátt fyrir smá erfileika við að komast niður en það reddaðist allt saman. Allt þetta ævintíri enadaði síðan 21 tíma seinna. Bara gaman.

Myndir http://www.123.is/album/display.aspx?fn=danni&aid=258231