Re: svar: Hvad á ég a kaupa mér??

Home Umræður Umræður Almennt Hvad á ég a kaupa mér?? Re: svar: Hvad á ég a kaupa mér??

#48192
0311783479
Meðlimur

Ef þú ert að byrja í sportinu þá er ekki vitlaust að fá sér plastskó þeir veita betri stuðning og eru stífari en leðurskórnir. Veit að menn hafa verið ánægðir með Scarpa Vega og Koflac gulu skóna. Ég sjálfur á Salomon leðurskó sem eru snilld annars var líka að koma ný ´týpa af Freney light skónum frá Scarpa sem lofa mjög góðu.

Held að þú sért nokkuð örugg með hvaða BlackDiamond og Charlet Moser axir sem er. Grivel light machine er mjög góð, hef ekki heyrt af reynslu manna með Grivel Tech wing lítur vel út.

-kveðja
Halli