Re: svar: Hnappavellir

Home Umræður Umræður Almennt Hnappavellir Re: svar: Hnappavellir

#49167
2806763069
Meðlimur

Flott, svona a ad fara ad thvi en ekki bara stina hausnum i sandin. Er nu einhver ahugi fyrir ad raeda vid landeigendur um thessi mal?

Eg vona ad menn hafi ekki tekid fyrri skrif min sem einhvern afellisdom um stjorn Isalp. Thetta var adeins sett svona upp til ad undirstrika ord min.
Tho ad liklega seu ekki margir sem koma til med ad bolta a svaedinu vaeri ekki verra ad hafa moguleikan opin.

Uti a tanganum thar sem klettarnir teygja sig lengst i sudur er frabaert byrjendasvaedi i fallegu umhverfi. Eg skal setja upp minar fyrstu leidir, an ef a kostnad IFLM ef leyfi faest fyrir thvi.