Re: svar: Hnappavallamaraþon

Home Umræður Umræður Klettaklifur Hnappavallamaraþon Re: svar: Hnappavallamaraþon

#52908
Björk
Participant

já það væri gaman að fá fulltrúa Vestfjarða á svæðið og vonandi kíkja Einar og fjallaleiðsögumenn í Skaftafelli á okkur.

Spáin lítur bara ágætlega út og hitatölur fara hækkandi, bara að krossa putta.

Hlakka til að sjá sem flesta á Hnappavöllum um helgina.