Re: svar: Helgin!

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Helgin! Re: svar: Helgin!

#52193
Freyr Ingi
Participant

3 teymi á ferð í Múlafjalli á sunnudag í fínum klaka, kertuðum, bröttum eða blautum, fór sem sagt allt eftir því hvert var leitað.

Fínt, fínt og ofsa gaman í sósíal klifri!

Veit ekki með myndirnar sem ég tók.
Tæknin er nefnilega eitthvað að stríða mér en by the way, flottar myndir hjá Olla maður… ekki eintómar rassmyndir.

Kv,

Freysi