Re: svar: Fjölspannaleiðir fyrir byrjendur

Home Umræður Umræður Almennt Fjölspannaleiðir fyrir byrjendur Re: svar: Fjölspannaleiðir fyrir byrjendur

#52071
0311783479
Meðlimur

Tek undir med Ivari ad haegri leidin i Villingadal er fyrirtaks fyrsta fjolspannaleid. Eg for hana sem mina fyrstu fjolspannaleid med ekki omerkari monnum Sigga Skarp og Steina Thorbjorns (Kjarra brodur). Thetta var a annan i jolum minn fyrsta isklifurvetur.

Hvammsvik hefur lika finar 2-3 spanna leidir, stollottar med ekkert of miklu approach-i.

Fanta finar myndir ur Thilinu!!!

Bestu kvedjur
Halli