Re: svar: Fjallapólitík

Home Umræður Umræður Almennt Stjórn ÍSALP Re: svar: Fjallapólitík

#51076
1709703309
Meðlimur

Greiðsluseðill fyrir 2007 hefur ekki verið sendur út.

Fyrir aðalfundinn gildir að hafa greitt fyrir árið 2006. Ef fjallamenn eiga eftir að greiða þá geta þeir komið með kr. 3.400;- í beinhörðum peningum og gert upp á fundinum.

Einnig er hægt að greiða í heimabanka á reikning, munið að koma með kvittun;
5806750509
0111-26-001371

Kv.,

Stefán Páll
gjaldkeri