Re: svar: Fjallapólitík

Home Umræður Umræður Almennt Stjórn ÍSALP Re: svar: Fjallapólitík

#51072

Verst ad missa af adalfundi í ár thar sem svona mikid er ad gerast og ferskir vindar leika um klúbbinn. Geri ekki rád fyrir ad haegt sé ad kjósa utankjorstadar :)

Ég er staddur í Viñales á Kúbu. Hef verid hér sídustu vikur ad klifra og verd tvaer í vidbót. Thetta er heimsklassa klifursvaedi. Craig Luebben og fleiri kappar hafa verid ad setja upp leidir hér og enn er grídarlega mikid af „potential“ svaedum eftir. Thetta gaeti ordid ad algerri paradís ef loggjafinn hér og hans undirsátar vaeru adeins lidlegri. Verid ad vinna í theim málum.

Kv. Bjorgvin