Re: svar: Festivalið

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalið Re: svar: Festivalið

#52448
Robbi
Participant

Hvað með alla gömlu kallana?
Ætlar enginn af þeim að mæta, hvar er Jón Haukur, Palli, Guðmundur Helgi og allir hinir ?

Ekki ætliði að láta ykkur vanta á annað festivalið í röð…eru þið kanski hræddir við fetlalausu kynslóðina ?

Robbi