Re: svar: Eyjafjallajökull

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Eyjafjallajökull Re: svar: Eyjafjallajökull

#51367
Freyr IngiFreyr Ingi
Participant

Heyrði í Sveinborgu áðan og ekki vantaði lýsigarorðin yfir rennslisferð hennar og Tinnu niður Eyjó. Þær stöllur vantaði heldur ekki félagsskap þar sem þær hittu 8 aðra í svipuðum erindagjörðum í sumarblíðunni á jöklinum.

Hverjir gerðu hvað í dag, sumardaginn besta (so far)

Freyr