Re: svar: Everest 82 – the movie

Home Umræður Umræður Almennt Everest 82 – the movie Re: svar: Everest 82 – the movie

#52137
1908803629
Participant

K2 var fínasta ræma, í raun þrælgóð kvikmynd og góð skemmtun. En mér fannst hún á engan hátt gera fjallamennskunni jafn góð skil og E 82. Það er reyndar þó nokkuð síðan ég sá myndina (K2) en ég man hvað það virkaði auðvelt og fljótlegt að komast upp fjallið og hef einmitt lesið gagnrýni um einmitt það. K2 skemmtilegri og betri mynd en Everest 82 er að mínu mati betri „fjallamennskumynd“, ef það orð er til.

Já, tók einmitt líka eftir því að búnaðurinn var furðu nýlegur, var einmitt passlega lengi að átta mig á því að þetta átti að gerast ’82 ú af því… Þó komu adidas gallarnir sterkir inn ;-)