Re: svar: Endurbygging – liðssöfnun

Home Umræður Umræður Almennt Endurbygging – liðssöfnun Re: svar: Endurbygging – liðssöfnun

#51982
Karl
Participant

Við smíðum skálann á stálfundamenti sem hægt er að hífa á sjálflestandi gámabíl (ruslagámarnir). HSSR á glænýjan 3 öxla trukk með slíkum búnaði. Það er því hægt að smíða kofann á planinu hjá Húsasmiðjunni, fullklárann og hengja upp myndir.
Í fjöllunum þarf að vera búið að setja niður fundament og þá er ekki annað en að keyra trukkinn á staðinn, bakka húsinu af og byrja að kynda… .. hum!