Re: svar: Böbbi cry your eyes out

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Böbbi cry your eyes out Re: svar: Böbbi cry your eyes out

#49295
0704685149
Meðlimur

Njótið á meðan það er…því spáin fyrir SV-hornið er…
… slydda eða rigning um kvöldið og hiti 1 til 5 stig.

Hér fyrir norðan snjóar, af og til, það er enn ekki búið að opna Strýtuna. Dalvík er víst á kafi skv. afdalabónakonu sem skíðar af krafti.

Hvernig væri að blása til telemarks-móts þarna fyrir sunnan?
Núna í lok jan eða í byrjun feb.

Svo sjáumst við í mars á Telemarkhelginni á Akureyri…ef ekki fyrr.

kv
Bassi