Re: svar: Bláfjöll

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Bláfjöll Re: svar: Bláfjöll

#52235
3008774949
Meðlimur

Já það er alveg klárt mál að þetta er verst rekna skíðasvæði í Evrópu þessa dagana. Alltaf sagan með þetta blessaða svæði, það er aldrei hægt að ráða mann með viti til að reka þetta almennilega.

Gærkvöldið var náttúrulega bara rugl,varla hægt að bjóða fólki upp á svona kjánalæti. Mér skildist að það hafi verið 4 starfsmenn á svæðinu!!!! Hressandi