Re: svar: Árgjaldið f. árið 2003

Home Umræður Umræður Almennt Árgjaldið f. árið 2003 Re: svar: Árgjaldið f. árið 2003

#48442
2904703829
Meðlimur

Sæll Gimp.
Neðst á síðunni undir Prívat er Mitt yfirlit, þar geturðu séð hvernig staða er á greiðslum árgjalda og hvort þér hefur verið sent ársrit. Síðasta ársrit 2001-2002 var sent út í maí 2003 til þeirra sem höfðu greitt árgjald 2002. Ég veit ekki af hverju þér hefur ekki borist ritið en það er sjálfsagt mál að leysa úr því hið fyrsta, geri ráð fyrir að adressan sé rétt í félagatalinu.
Kveðja fráfarandi gjaldkeri Ísalp, Jón Gunnar.