Re: svar: Áhugaverð síða

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Áhugaverð síða Re: svar: Áhugaverð síða

#50816
2806763069
Meðlimur

Horfði á myndbandið með Steve House sem bent er á á síðunni. Alger snild, lærði nokkra nothæfa hluti sem ég kem aldrei til með að nota, því ég er kelling (nema þetta með að snú gaskútnum á hvolf) !

Svona Alpinism Fast and Light video.
Hér er það:

http://video.google.com/videoplay?docid=6682751795170095622&q=climb

Svo er kallinn líka með húmor-eins og kemur fram í lokin!