Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýradagur í Skarðsheiði Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

#52660
0311783479
Meðlimur

Thetta er litur gridarvel ut a myndunum, glaesilegur dagur!

Mer synist ad thetta seu eins adstaedur og klifur og thaer gerast bestar i Skotlandi, nema audvitad ad kletturinn er grjothardur yfirleitt med fullt af godum sprungum. Minus bidradir i helstu leidir.

Svona myndir eru nanast nog til thess ad madur skerpi jarnin og gripi naestu flugvel heim a boginn. :o)

Vel af ser vikid drengir og liklega hafid thid blotad skidaleysinu a leidinni milli veggja – tha ser i lagi nidur.

Kvedja
Halli