Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýradagur í Skarðsheiði Re: svar: Ævintýradagur í Skarðsheiði

#52654
Sissi
Moderator

Var svona aðeins að fylgjast með ykkur í gegnum annan og þriðja mann. Magnað stöff, algjörlega magnað.

Var einmitt að spá í því á föstudaginn hvenær einhver myndi gera sniðugt linkup, það virðist vera það heitasta í útlandinu í augnablikinu.

Congrats,
Siz