Re: Re: Meira af afrekum ferðaþjónustunnar

Home Umræður Umræður Almennt Meira af afrekum ferðaþjónustunnar Re: Re: Meira af afrekum ferðaþjónustunnar

#57046
0801667969
Meðlimur

Að eiga ekki „grænan eyri“ er vel þekkt máltæki.

Ferðaþjónustan á ekki „grænan eyri“ ef marka má þau umhverfisspjöll sem hún vinnur að þessa dagana.

Og til að kóróna dæmið þykist hún ekki hafa „grænan grun“ hver stendur að baki alls konar framkvæmdum á fjöllum.

Kemur hreinlega „af fjöllum“.

Hvar ætlar „græn ferðaþjónusta“ að draga mörkin?

Dregur kannski ekki mörkin þar til hún „kann ekki (grænna) aura sinna tal“.

Kv. Árni Alf.