Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#58946
Arnar Jónsson
Participant

Ég, Óðinn og Gummi skelltum okkur í Kjósina að leit að ís. Fórum í Áslák sem var frekar grárlegur og opinn efst. Klifruðum hann ekki alla leið vegna þess og tókum svo smá toprope sesjon. Það er slatti af ís á svæðinu og vonandi lifir hann hlákuna af.