Re: Viljuga vantar.

Home Umræður Umræður Klettaklifur Ísklifurkalkpokarnir komnir. Re: Viljuga vantar.

#49044
2005774349
Meðlimur

Það þarf víst að losa uppá sveifaröxlinum á bakborðshásingunni á dallinum sem flytur skóna. Mótorbremsan situr víst eitthvað á sér líka og það er komin slagsíða á vélarrúmið skutmegin.

Ég auglýsi hér með eftir laghentum mönnum til sjós í viðgerðar og björgunarleiðangur til handa skónum.

HRG