Home › Umræður › Umræður › Almennt › Botnssúlnaferðin › Re: Versnandi spá
6. mars, 2004 at 10:36
#48517
1704704009
Meðlimur
Allt í lagi Kristján og góða skemmtun. Annars er spáin fyrir morgundaginn að versna ef eitthvað er og nú segir Veðurstofan 25 m/sek í strengjum við fjöll. Smárok og rigning skaðar engan en við verðum víst að játa okkur sigraða ef það er beinlínis spáð stormi á morgun. Botnssúlur eru ekki ákjósanlegur staður í stormi. Ferðin er því í uppnámi sem stendur. Tökum síðasta veðurtékk í kvöld og athugum hvort þetta lagist eitthvað. Tilkynni ákvörðun á vefnum fyrir kl. 19 og hringi í skráða þátttakendur.
-Ö