Re: Tvíburagil

#53709
2806763069
Meðlimur

Maður varð náttúrulega að fara og krossa við eitthvað af þessu dóti í tvíburagili.

Gekk vel ég, Guðjón Snær og Dóri bættumst í safnið yfir þá sem hafa klifrað hið merka Olympískafélag. Reyndar held ég að við höfum sloppið örlítið betur en Andri á sínum tíma. Það er hægt að stemma sig af í lítð kerti og hvíla í miðju krúxinu.

Náttúrulega gersamlega athygglissjúkir og því gleymdis myndavélinn ekki heima:

http://picasaweb.google.co.uk/ivarfinn/MixMaster#5298690745754846274

Helvítis, fucking, fuck er líka ekki svo slæm. Létt og skemmtileg!

Það stendur svo til að bolta Síamstvíburana við tækifæri og lengja mix hlutann þar sem ísaðstæður hafa gersamlega breyst.

kv.

Softarinn