Re: Tveir dagar eftir

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Villingadalur Re: Tveir dagar eftir

#50717
0309673729
Participant

Þriðjud. og miðvikud. verða sennilega bærilegir en á fimmtudag og föstudag fer sennilega það litla sem er komið – jafnvel í Eilífsdal. Það er spáð yfir 10° hita og sunnan slagviðri með mikilli rigningu. Nú er bara að taka sér frí og arka inn í Eilífsdal til að klífa tjaldsúlu eða Þilið.

kveðja
Helgi Borg