Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Til sölu: Telemark skór › Re: Til sölu: Telemark skór
4. febrúar, 2009 at 23:02
#53725

Meðlimur
Til sölu nokkurra ára gamlir Garmont Telemark skór.
Þeir eru í stærð 38-39, eða 25.
Þeir eru með reimuðum innri sokk og tveimur smellum á ytri skónum.
Verð: 4.000
Halla, S: 865-4503