Re: Til Hamingju Ísland!

#53457
SkabbiSkabbi
Participant

Þetta er brjálæðislega töff. Tvær nýjar grodda mixleiðir fyrir stálbenta leðurpúnga. Vonandi verður fleirum bætt við á næstunni þannig að Tvíburagil verði sá mixkraggi sem það hefur burði til að vera.

Ég trúi ekki öðru en að mixboltasjóðurinn geti séð af nokkrum augum í þetta svæði.

Allez!

Skabbi