Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Telemarkfestivalið › Re: Telemarkfestivalið
18. mars, 2013 at 12:49
#58244

Meðlimur
Ég vil þakka öllum þeim sem komu á Telemarkfestivalið einnig vil ég þakka þeim sérstaklega sem komu að því að gera þetta mögulegt. Takk öll sömul.
Takk fyrir góða helgi og enn betra færi og engu er logið með það.
Local bjórframleiðandinn; Kaldi á hrós skilið að styrkja þyrsta festivalsgesti yfir borðhaldinu.
Apré ski partýið var stórgott.
Því miður féll samhliðasvigið niður í ár vegna of góðs utanbrautarfæris.
Sjáumst sem fyrst á skíðum