Re: Svar:Worldcup climbing in Europe

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Worldcup climbing in Europe Re: Svar:Worldcup climbing in Europe

#55056
Siggi Tommi
Participant

Já hæ, takk fyrir að spyrja.
Ísinn hérna er alveg stórkostlegur, verst að hann er takmarkaður við frystikistur landsmanna og jökulhetturnar… ;(

Enginn sennilega brölt neitt frá því ég og fleiri fórum norður og þar áður nokkrir í Skaftafell og svo fjöldaklifrið í Eyjafjöllin þar áður.
Septemberveður þessa dagana, +5-10°C og rigning. Svaka stuð.

Vonandi að það fari nú að kólna aftur og það nógu snemma fyrir ísfestivalið…

Gangi þér sem best á HM, Marianne.
Kíkir kannski yfir til Austurríkis að horfa á handboltann og hvetja okkar menn þar – ekki veitir af!