Re: Svar:Vefurinn

Home Umræður Umræður Almennt Vefurinn Re: Svar:Vefurinn

#54754
Páll Sveinsson
Participant

Ég er mikill áhugamaður um að monta mig og koma sögum, myndum og nú nýlega myndböndum á vefin.

Nú er mitt stöff á gömlu ísalp síðuni, picasa, youtube, vimo, facebook og ég veit ekki hvar og jafnvel undir mörgum notendanöfnum sem ég er jafnvel búinn að tína.

Þetta bara gengur ekki.

ÍSALP á bara einfaldlega að gera þetta allt á einfaldan og fljótlegan hátt.

kv.
Palli