Re: svar:turninn í Grafarvogi

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifurfestival í Kandesteg Re: svar:turninn í Grafarvogi

#48261
0311783479
Meðlimur

Það var hleypt á hann í frostakaflanum í nóvember, en þá voru einhverjir sem gátu ekki setið á sér og fóru strax þegar smá hröngl var komið og börðu það niður. Mikilvægt er að leyfa ísnum að komast aðeins af stað áður en farið er að mylja hann niður.
Held að menn geti rennt þarna við og skrúfað frá sjálfir en ef ekki þá græja þau í Gufunesbæ það.
-kv.Halli