Re: Svar:Tryggingamál

Home Umræður Umræður Almennt Tryggingamál Re: Svar:Tryggingamál

#54797
0703784699
Meðlimur

Heyr heyr, gott og þarft mál.

Því miður að þá er ég ekki hérlendis til að leggja fram mitt, en ef eitthvað sem ég get gert að þá skal ég glaður aðstoða.

kv.Himmi

PS: þegar ég tryggði mig síðast, þá var ég bara spurður hvort ég ætlaði að klifra erlendis, skipti þá engu hvað eða hvernig, bara að klifra erlendis hækkaði iðgjaldið. Reynsla skipti engu máli heldur né hvort maður hafi slysalaust komist í gegnum sín ár hingað til. Svo var það fyndna að ef ég óvart skráði mig í klifurferð þegar ég var á ferðalagi erlendis að þá var ég tryggður?. Hef átt þessa umræðu þó nokkrum sinnum við menn bæði innan og utan tryggingarbransann og því miður ekkert orðið ágengt ennþá. Kannski er bara málið að notast við að vera tryggður í gegnum björgunarsveitirnar og ferðast með þeim? Eða?