Re: Svar:Telemark

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemark Re: Svar:Telemark

#54934
gragnars22
Meðlimur

Sæll Bjarni, og gleðilega hátíð
Við erum nokkrir hér fyrir norðan sem eru á telemark og fögnum því að fá nýtt fólk ínn í sportið, ég man sjálfur hvernig var að byrja að skíða meða lausan hælinn. Í þá daga voru einungis leðurskór og Fischer E99 skíði í boði , en þetta meikar meiri sens núna með betri búnað og eru fólk yfirleitt styttri tíma að ná tökin á þelamerkurstílnum.
Ég er oft uppí fjalli og gæti því kennt þér tökin á stílnum við gott tækifæri. Annars er símanúmerið mitt– 8655999