Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðafyrirlestur part 2 Re: Svar:Snjóflóðafyrirlestur part 2

#55067
0801667969
Meðlimur

Þakka nafna fyrir fróðlegan fyrirlestur. Gott framtak hjá stjórn að taka rispu í svona fræðslumálum. Skemmtilegt að sjá svona þétt setið. Minnir á ÍSALP kvöldin fyrir þrjátíu árum þegar ég var að byrja. Minni á að ÍSALP kvöld hafa alltaf verið á miðvikudagskvöldum a.m.k. síðan ég byrjaði. Þá var klúbburinn örfárra ára gamall.

Kv. Árni Íhaldsami